Velkomin
Ég er áhugaljósmyndari sem hefur haft gaman af því að taka myndir í áratugi. Myndefnið hér er af ýmsu tagi, íslenskur borðtennis, landslag og margt fleira sem mér hefur fundist áhugavert. Mesta áherslan er á að skrásetja vel það sem fyrir augu ber en minna er um tilburði til listrænnar sköpunar.

Finnur Hrafn Jónsson