Galleries 1
Collections 0
Groups 0
Þessi myndir tengjast jörðinni Nes í Grunnavík, sem er í Jökulfjörðum í Ísafjarðardjúpi.
Jörðin var síðast í ábúð hjónanna Kristjáns Jónssonar og Sólveigar Magnúsdóttur sem bjuggu þar fram á miðja síðustu öld. Jörðin er núna í eigu afkomenda þeirra.
Á jörðinni er steinhús sem byggt var upp úr 1930 og er núna farið að láta á sjá. Árið 2006 var hafist handa við að byggja vinnubúðir við bæinn með það í huga að undirbúa endurgerð á gamla húsinu.

Mælingaferð í maí 2011

Visitors 114
138 photos
Created 6-Apr-12
Modified 6-Apr-12
Mælingaferð í maí 2011